BLOG

Dagur jarðar // Earth Day

Dagur jarðar // Earth Day

Dagur jarðar er árlegur viðburður sem er haldinn 22.apríl ár hvert. Þá eru ýmsir viðburðir haldnir víðsvegar um heiminn til að sýna stuðning við umhverfisvernd og vitund. Dagurinn var fyrst haldinn árið 1970 og eru viðburðir í meira en 193 löndum nú haldnir víðsvegar um heiminn á þessum degi. Árið 2009 nefndu Sameinuðu þjóðirnar þennan dag alþjóðlegan dag móður jarðar, til að minna okkur á að jörðin er heimili okkar og veitir okkur líf og næringu. Til þess að ná jafnvægi meðal efnahagslegrar, félagslegrar og umhverfislegra þarfa núverandi og komandi kynslóða er nauðsynlegt að stuðla að jafnvægi og sátt milli náttúru og jarðarinnar....

Read more →


For our english speaking readers

For our english speaking readers

Read more →


Hönnunar Mars 2018

Events

Hönnunar Mars 2018

Við erum súper ánægð að vera að taka þátt í HönnunarMars 2018. Við sýnum í okkar rými á Baldursgötu og einnig tökum við þátt í samsýninguna #endurvinnumálið í Listasafni Reykjavíkur Hafnarhúsi.

Read more →


#endurvinnumálið

#endurvinnumalid endurvinnsla Events Uncategorized

#endurvinnumálið

Þegar við fréttum að það væri söfunarátak í gangi með ál þá vissum við að okkur langaði að vera með í því verkefni. Áður en við vissum af vorum við komin um borð og hjólin farin að rúlla. 

Read more →