BÁRA

Bára er bekkur hannaður af Portland, styrkt af Miðborgarsjóð Reykjavíkur 2017. Hönnunin er undir áhrifum frá bárujárnshúsum sem sjást víða í miðbæ Reykjavíkur.

Bárubekkur er hluti af línu sem við köllum Borgarhúsgögn, en það eru húsgögn sem hönnuð eru undir áhrifum frá umhverfi sínu.

Fyrir frekari upplýsingar og verð hafið samband hér.

...

Bára, a bench inspired by the corrugated iron clad houses of Reykjavík, designed by Portland for the city fund of Reykjavík 2017.