HALLGRÍMUR

Hallgrímsbekkur er verkefni sem við unnum fyrir Torg í biðstöðu, sumarið 2017. Hönnunin endurspeglar sitt nánasta umhverfi, en bekkurinn tekur nafn sitt af Hallgrímskirkju sem gnæfir yfir Frakklandsgarðinn.

Hallgrímsbekkur er hluti af línu sem við köllum Borgarhúsgögn, en það eru húsgögn sem hönnuð eru undir áhrifum frá umhverfi sínu.

...

Inspired by Hallgrímskirkja church tower. Design by Portland for "Square on standby" Reykjavík 2017.