KOLLHRIF

Þessi vara er enn í þróun 

Kollhrif er hannaður fyrir fólk sem er orkumikið og hefur mikla hreyfiþörf, þá þjálfar hann jafnvægi og styður við rétta setstöðu. 

Hann er umhverfisvænn og endingargóður, en hann er unnin úr endurunnu áli og kork. Korkurinn er sérstaklega umhverfisvænn en bæði álið og korkurinn eru slitsterk og endingargóð efni.

Kollhrif nýtist sem sæti við til dæmis skrifborð eða eldhúsborð, þegar hann er uppréttur. Þá er hægt er að loka honum, stöngin fellur þá inn í raufina í botninum og nýtist hann þá sem gólfsessa.  

14.400 álbikarar eru endurnýttir í Kollhrif

...

This product is still in further development

Stool

The stool is designed for people who are energetic and have a high level of mobility. It supports balance and correct posture. It is environmentally friendly and long lasting, as both the aluminium and the cork are recyclable and durable materials. You can also fold it into a floor seat.

Approximately 14.400 tea lights