LJÓSHRIF

Við kynnum Ljóshrif 

Ljóshrif er úr endurunnu áli, nánar tiltekið 3.900 álbikurum. Lögun lampans er einfalt fleygbogalag og ferðast ljósið úr boganum út í stækkandi geisla. Eftirvinnsla álsins hefur áhrif á hvernig ljósið endurvarpast úr lampanum og er því upplifun á birtunni breytileg eftir hverju eintaki.

Framtíðin er endurnýting, það er ekki lengur val það er ábyrgð okkar. Við hönnun og útfærum það samkvæmt gildum okkar um góða hönnun.

Við framleiðum eftir pöntunum, þitt eintak er sérsmíðað fyrir þig og aðlagað að þínum þörfum. 

3.900 álbikarar eru endurnýttir í Ljóshrif 

...

We present Ljóshrif

The lamp is made from recycled aluminium in Iceland. It has a simple parabolic shape and produces an oval pool of expanding light. The secondary-production of the aluminum affects how the light is redirected from the lamp, therefore the light varies depending on each model.  

The future is recycling, it is no longer a choice it's our responsibility. We design and implement according to our values for good design.

The lamp is produced by order, yours is custom made for you and adjusted to your needs. 

Approximately 3.900 tea lights have been recycled and are reused in the making of Ljóshrif.