MOSI

Verkefni þetta snýr að því að auka staðbundin loftgæði með mosa en mosi er ákjósanlegur kostur í þéttbýli þar sem hann dregur bæði úr gróðurhúsalofttegundum (koltvíoxíðs (CO2)) og loftmengun (svifryk (PM) O3, NO2)).

Mosar hafa hlutfallslega stórt yfirborð miðað við rúmmál og taka því auðveldlega upp vatn og næringarefni beint úr umhverfinu. Þetta gerir mosa hentugri en tré til að vinna á náttúrlegan hátt á gróðurhúsalofttegundir og loftmengun.

Með vistvænni lausn og góðri hönnun viljum við auka loftgæði í Reykjavík með sérstökum mosaeiningum hönnuðum af Portland.  

Verkefni þetta er styrkt af Miðborgarsjóði Reykjavíkurbogar, 2018, og er í vinnslu. Fylgist með hér!