HLJÓMHRIF

Hátalari án rafmagns og kapla / Acoustic speaker

Hljómhrif er meistaraverkefni Sölva Kristjánssonar, vöruhönnuðar portland, úr MA í hönnun frá Listaháskóla Íslands (2017). Tilgangur Hljómhrifs er tvíþættur, annars vegar bætt hljómgæði og hins vegar umræðan og skilaboðin sem varan skilur eftir sig.

Verkið er einnig ádeila á stuttan líftíma nútíma vöru og þá miklu endurnýjun sem stöðugt þarf að eiga sér stað í neyslusamfélagi okkar.

Hljómhrif hefur verið framleitt úr mismunandi efnum, hingað til hefur það verið úr keramik, porstulín og ál (3.900 álbikara).

 

Hljómhrif is Sölvi Kristjánssons, portlands product designer, graduation project (2017) from the Iceland Academy of the Arts in design. The purpose of Hljómhrif is twofold, improved sound quality and the discussion and the message that the product leaves behind. The work is also a pretext for a short lifetime of modern products and the great renewal that needs to be constantly evolving in our consumer oriented society.

Hljómhrif has been produced from different materials, so far it has been made of ceramics, porcelain and aluminum (3.900 tealights).

 

Hljómhrif er framleitt eftir pöntunum.

Pantaðu hér eða fáðu nánari upplýsingar.