Sóley - Karen - Sölvi

KAREN - SÓLEY - SÖLVI

Við elskum áskoranir og tökum að okkur fjölbreytt verkefni sem felast í að þróa og útfæra hugmyndir. Við leitum markvisst að bestu lausnunum, með tilliti til endingu, efnisvals og umhverfisáhrifa. Við erum sérstaklega góð í vöruhönnun og sjónrænni hönnun.

Portland er hönnunarstofa sem var stofnuð sumarið 2017. Á bakvið Portland er fjölbreyttur hópur fagfólks sem hefur ólíkan bakgrunn á sviði vöruhönnunar, húsgagnasmíði, verkfræði, atferlisfræði og sálfræði.

Það sem sameinar okkur er ástríða á vel hönnuðum vörum, og trú okkar á að með *góðri hönnun megi stuðla að bættum heimi.

*Góð hönnun er hönnun sem hefur tilgang, er endingargóð og falleg. Þá virðir hún mannkynið, dýr og umhverfi okkar allra.

Sóley - Karen - Sölvi